Menntanet Sjávarútvegsins

Virðisnet


.

Vissir þú að...


  • ... á fimm króna myntinni er mynd af höfrungum (Delphinus delphis).

  • ... þorskar synda afar hægt og halda sig í stórum torfum.

  • ... verðmæti veidds þorsks á Íslandsmiðum árið 2015 var hátt í 51 milljarður króna.

  • ... árið 2014 fluttu Íslendingar út tæp 380.000 tonn af frystum sjávarafurðum.

  • ... viðamiklar rannsóknir sýna að þeir sem borða tvo til fjóra skammta af feitum fiski í viku eru í 6% minni hættu á að fá heilablóðfall en þeir sem borða aðeins einn skammt.

  • ... fyrirtækið Ensímtækni/Zymetech sérhæfir sig í rannsóknum á ensímum unnum úr sjávarlífverum. Ein helsta vara fyrirtækisins er PENZIM húðáburður sem er seldur m.a. í Evrópu og Bandaríkjunum.