Menntanet Sjávarútvegsins

Virðisnet


.

Vissir þú að...


  • ... stjörnufiskar og marglyttur eru ekki fiskar.

  • ... Atlantshafsþorskur (Gadus morhua) verður allt að tveir metrar á lengd og getur náð 25 ára aldri.

  • ... mörg efni úr sjávarlífverum má nýta í lyfjaframleiðslu. Til dæmis er svampur úr Karíbahafi sem framleiðir efni notuð í AZT sem er notað til að berjast gegn alnæmisveirunni.

  • ... 80 fyrirtæki á Íslandi framleiða búnað til matvælaframleiðslu.

  • ... árið 2013 veiddust tæp 1.360.000 tonn af þorski á heimsvísu.

  • ... þorskígildi er orð sem notað er til að bera saman afla af mismunandi tegundum. Þorskígildistonn er það aflamagn af tegund sem telst jafnverðmætt og eitt tonn af þorski.