Menntanet Sjávarútvegsins

Virðisnet


.

Vissir þú að...


  • ... á fimm króna myntinni er mynd af höfrungum (Delphinus delphis).

  • ... karlkyns náhvalir hafa tvær tennur. Vinstri tönnin getur orðið allt að 2-3 metrar.

  • ... Fisktækniskóli Íslands býður uppá fjölbreytt nám á framhaldsskólastigi á sviði sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldis.

  • ... íslensk fiskiskip veiða mikið af til dæmis loðnu, kolmunna, karfa, makríl og rækju utan íslenskrar lögsögu.

  • ... fiskur er afar próteinrík fæða. Í 100 grömmum af þorski eru rúm 18 grömm af próteini.

  • ... í Tækniskóla Íslands er boðið upp á nám í skipstjórn og vélstjórn.