Menntanet Sjávarútvegsins

Virðisnet


.

Vissir þú að...


  • ... flestir fiskar hafa bragðlauka yfir allan líkamann.

  • ... á tíu króna myntinni er mynd af loðnu (Mallotus villosus).

  • ... útflutningsverðmæti allra þorskafurða 2000-2014 námu alls 1.400 milljörðum króna.

  • ... verðmæti veidds þorsks á Íslandsmiðum árið 2015 var hátt í 51 milljarður króna.

  • ... á Sauðárkróki starfar fyrirtækið Iceprotein sem hefur það að markmiði að auka nýtingu á fiskpróteini með þróun, framleiðslu og sölu próteinafurða úr fiski.

  • ... fisk- og lýsisneysla hefur jákvæð áhrif á storknunareiginleika blóðs í mönnum og hindrar myndun blóðtappa.