Menntanet Sjávarútvegsins

Virðisnet


.

Vissir þú að...


  • ... Atlantshafsþorskur (Gadus morhua) verður allt að tveir metrar á lengd og getur náð 25 ára aldri.

  • ... nærri tveir af hverjum þremur djúpsjávarfiskum hafa ljósfæri.

  • ... oft er talað um svokallaðan sjávarklasa sem þá þyrpingu fyrirtækja sem þjónustar sjávarútveginn og vinnur á einn eða annan hátt úr afurðum hans.

  • ... á Siglufirði starfar fyrirtækið Primex sem framleiðir kítósan úr rækjuskel en það er eftirsótt efni í lyf, snyrtivörur, fæðubótarefni o.fl.

  • ... árið 2013 veiddust tæp 1.360.000 tonn af þorski á heimsvísu.

  • ... fiskur er afar próteinrík fæða. Í 100 grömmum af þorski eru rúm 18 grömm af próteini.