Menntanet Sjávarútvegsins

Virðisnet


.

Vissir þú að...


  • ... steypireyður er háværasta dýr jarðar, þeir geta gefið frá sér hljóð upp á 188 desíbel sem getur heyrst hundruði kílómetra í burtu.

  • ... fiskar anda með tálknum. Sjó eða vatni er dælt um tálknin þar sem súrefnissnautt blóð fær súrefni og koldíoxíð losnar burt.

  • ... samanlagt taka sjö bæjarfélög við um 80% uppsjávaraflans.

  • ... íslenskar þorskafurðir eru fluttar til yfir 60 landa.

  • ... árið 1984 var kvótakerfið tekið upp á Íslandi til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi ofveiði á Íslandsmiðum.

  • ... flytja má þrjú til níu tonn af ferskum fiski með hverju farþegaflugi frá Íslandi.