Háskóli - námsframboð


Á háskólastigi nýtist margs konar nám til starfa í sjávarútvegi, hvort sem það er í almennum rekstri fyrirtækja, matvælaframleiðslu, tækninýjungum, líftækni, fiskifræði o.fl.
Eftirfarandi háskólar og háskólasetur bjóða upp á sértækt nám í sjávarútvegi
SkóliVefsíður
Háskólinn á Akureyri Sjá námsframboð
Sjávarútvegsfræði
Líftækni
Háskólasetur Vestfjarða Námsframboð
Háskólinn á Hólum Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
Háskólinn í Reykjavík Haftengd nýsköpun
Háskóli Íslands Sjávarauðlindafræði