Framhaldsskóli - námsframboð


Menntun til starfa í sjávarútvegi getur verið ýmist sértæk eða almenn.
Sértæk menntun á framhaldsskólastigi til starfa í sjávarútvegi er meðal annars fiskvinnsla, netagerð, fiskeldi, Marel-tæknir, gæðastjórnun, sjávarútvegsfræði, skipstjórn og vélstjórn. Með vaxandi sjálfvirknivæðingu í sjávarútvegi nýtist iðnnám sérlega vel til starfa í greininni, til að mynda nám í rafvirkjun, rafeindavirkjun, málm- og véltækni, vélfræði o.fl.
SkóliVefsíður
Fisktækniskólinn Fisktækniskóli Íslands
Menntaskólinn á Ísafirði Sjá námsframboð
Skipstjórn A
Skipstjórn B
Vélstjórn A
Menntaskólinn Tröllaskaga Fisktæknibraut
Fjölbrautarskóli Norðurlands Vestra Sjá námsframboð
Vélstjórnarbraut A
Vélstjórnarbraut B
Verkmenntaskólinn á Akureyri Vélstjórn C
Fjölbrautarskóli Austur-Skaftafellssýslu Námsbrautir
Framhaldsskólinn Vestmannaeyjum Sjá námsframboð
Vélstjórnarbraut A
Vélstjórnarbraut B
Tækniskólinn Sjá námsframboð
Skipstjórnarskólinn
Véltækniskólinn
Verkmenntaskóli Austurlands Sjá námsframboð
Vélstjórnarnám
Vélstjórn B stig
Fiskeldisbraut