Rannsóknarsjóður Síldarútvegsins

Fræðslu- og kynningarefni í sjávarútvegi

Markmið Rannsóknarsjóðs síldarútvegsins var að efla vöruþróun og markaðsöflun á síldarafurðum. Jafnframt að efla nýsköpun, rannsóknir og fræðslu- og kynningarstarf í sjávarútvegi.

Á árunum 2013 til 2023 styrkti sjóðurinn námsefnisgerð í grunnskólum og fyrir sjávarútvegstengt nám á framhaldskólastigi. Fræðslu- og kynningarefni sem sjóðurinn styrkti er aðgengilegt öllum á netinu án gjalds.

Menntanetið hefur verið lagt niður en kennslu- og fræðsluefnið sem þar var að finna og styrkt var af Rannsóknarsjóði síldarútvegsins er að finna hér.

Verkefni styrkt af rannsóknarsjóð síldarútvegsins

Stjórn sjóðsins

Aðalmenn:
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, formaður
Aðalsteinn Ingólfsson
Garðar Svavarsson
Friðrik Már Guðmundsson

Varamenn:
Gunnar Tómasson
Gunnþór Ingvason
Páll Guðmundsson
Páll Snorrason

Starfsmaður sjóðsins

Valdimar Ingi Gunnarsson er starfsmaður sjóðsins. Hægt er að hafa samband við hann beint og fá frekari upplýsingar með því að senda honum tölvupóst á netfangið valdimar@sjavarutvegur.is eða hringja í hann í síma 695 2269.

Yfirlit yfir úthlutun styrkja úr Rannsóknarsjóði síldarútvegsins

Úthlutun 2023
Úthlutun 2022
Úthlutun 2021
Úthlutun 2020
Úthlutun 2019
Úthlutun 2018
Úthlutun 2017
Úthlutun 2016
Úthlutun 2015
Úthlutun 2014
Úthlutun 2013